Ísak Grétarsson

Lokað 29. júlí 2022

Söluskrifstofu okkar og vöruhúsi verður lokað föstudaginn 29. júlí og opnum aftur 2. ágúst. Við vonum að allir njóti helgarinnar og fari varlega á ferðalögum og við hátíðarhöld. Sjáumst hress aftur eftir helgi!

Ný heimasíða

Við tökum í notkun nýja heimasíðu þar sem við höfum bætt aðgengi að vörulista og nú er hægt að senda okkur fyrirspurn um viðkomandi vöru og magn og í framhaldi svörum við þér um hæl! Á næstu vikum munum við bæta við upplýsingum á síðuna okkar og markmiðið er að viðskiptavinir geti fundið bæði vörur …

Ný heimasíða Read More »

Bleikur október

Síðustu ár hefur skapast hefð fyrir því að októbermánuður hefur verið kallaður bleikur mánuður en bleiki liturinn er tilkomin vegna átaksins Bleika slaufan. Bleika slaufan er átaksverkefni Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Þann 15. október 2021 er Bleiki dagurinn og hvetjum við alla til að taka þátt í verkefninu og styðja mikilvægt málefni.