Ný heimasíða

Við tökum í notkun nýja heimasíðu þar sem við höfum bætt aðgengi að vörulista og nú er hægt að senda okkur fyrirspurn um viðkomandi vöru og magn og í framhaldi svörum við þér um hæl!

Á næstu vikum munum við bæta við upplýsingum á síðuna okkar og markmiðið er að viðskiptavinir geti fundið bæði vörur sem og tækniupplýsingar á aðgengilegan hátt. Öllum fyirrspurnum sem koma í gegnum netið er svarað við fyrsta tækifæri.

Allar ábendingar um síðuna og upplýsingar eða notendaþjónustu má endilega koma til okkar þannig að við getum gert betur.