Samfélagsleg verkefni

Guðmundur Arason ehf hafa í gegnum árin látið gott af sér leiða í ýmis verkefni. Áherslur okkar í samfélagslegum verkefnum þurfa að uppfylla að lámarki eitt af neðangreindum málaflokkum;

  •         Forvarnir og æskulýðsmál
  •         Fræðsla og menntun í þágu barna og unglinga
  •         Starf mannúðar og líknarfélaga

Vinsamlegast hafið greinagóðar skýringa með umsókn.