UMHVERFISSTEFNA

  • Guðmundur Arason ehf skal vera til fyrirmyndar er varðar umhverfismál og það sé haft að leiðarljósi í ákvörðunartöku sem og í daglegu starfi.
  • Við berum umhyggju fyrir umhverfinu og vinnum markvist að gera okkur umhverfisvænni og leitum allra leiða til að gera enn betur á hverjum tíma. 
  • Við gerum kröfu á okkar birgja og hagaðila að sinna umhverfismálum og erum stolt að því að birgjar okkar nota allt að 80% endurvinnanlegt járn og stál í sinni framleiðslu í dag. 
  • Okkar markmið er að vinnusvæðið séu til fyrirmyndar, örugg og snyrtileg. Umhverfið í kringum okkur skiptir miklu máli sem og þau tæki og tól sem við notum í okkar starfi. Við flokkum, losum og eyðum sorpi sem fellur til í okkar starfsemi til viðurkendra aðila.