Framúrskarandi fyrirtæki Creditinfo 2022

Það er okkur mikil hvatning og heiður að fá viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki árið 2022. Þetta er sjötta árið í röð sem við erum í hópi fraumúrskarandi fyrirtækja á Íslandi. Þorsteinn og Kári tóku á móti viðurkenningunni nú í október.

Framúrskarnandi 2022