Fréttir

Lokað 29. júlí 2022

Söluskrifstofu okkar og vöruhúsi verður lokað föstudaginn 29. júlí og opnum aftur 2. ágúst. Við vonum að allir njóti helgarinnar og fari varlega á ferðalögum

Lesa meira »

Ný heimasíða

Við tökum í notkun nýja heimasíðu þar sem við höfum bætt aðgengi að vörulista og nú er hægt að senda okkur fyrirspurn um viðkomandi vöru

Lesa meira »

Bleikur október

Síðustu ár hefur skapast hefð fyrir því að októbermánuður hefur verið kallaður bleikur mánuður en bleiki liturinn er tilkomin vegna átaksins Bleika slaufan. Bleika slaufan

Lesa meira »