Umsókn um reikningsviðskipti hjá GA

Til að sækja um reikningsviðskipti hjá GA fyllir þú út fyrirspurn í forminu hér að neðan. 

Svo er tilvalið að nýskrá þig sem notenda að mínum síðum þegar búið er að sækja um reikniingsviðskipti.
Með því að skrá þig inn á vefnum getur þú fylgst með viðskiptasögu þinni. Séð alla reikninga og innborganir osv. frv.

Þegar umsóknin berst förum við yfir hana og metum hvort skilyrði fyrir reikningsviðskiptum séu uppfyllt. Ef umsóknin er samþykkt verður aðgangurinn virkjaður og þú færð staðfestingu frá okkur.

Sækja um reikningsviðskipti

"*" indicates required fields

Rafræn skeytamiðlun
Tekur þú við rafrænum reikningum í gegnum skeytamiðlun. Ekki er átt við afrit reikninga í tölvupósti.