Um GA Smíðajárn

Guðmundur Arason ehf. eða GA Smíðajárn, er fjölskyldufyrirtæki sem hefur sérhæft sig í innflutningi og sölu á járni, stáli og tengdri þjónustu við kaupendur. GA Smíðajárn er í dag stærsti innflytjandi á járni og stáli á landinu og hefur áratuga reynslu á því sviði. Starfsstöðvar Guðmundar Arasonar ehf. eru tvær í Hafnarfriði; Rauðhellu 2 (sölumenn og lager fyrir svart og grunnað efni og Íshellu 10 (skrifstofa og lager fyrir ryðfrítt, ál og plast). Einnig er söluskrifstofa á Akureyri að Oddeyrarskála v/strandgötu.

Þjónusta

Guðmundur Arason ehf  leitast við að veita góða þjónustu og reynir af fremsta megni  að halda því góða orðspori sem félagið hefur. 

TILBOÐ

Sölumenn gera föst tilboð, aðstoða við efnisval og gerð kostnaðaráætlana.

VINNA

Niðurefnun. Efni er klippt og sagað ef því er óskað. Vikmörk 3mm á sögun og klippingu.

AKSTUR

Við bjóðum uppá heimsendingu og akstur á stöð á lágmarksverði.

Fréttir