Guðmundur Arason ehf. eða GA Smíðajárn, er fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í innflutningi og sölu á járni og stáli og tengdri þjónustu við kaupendur. GA Smíðajárn er í dag stærsti innflytjandi á járni og stáli á landinu og hefur áratuga reynslu á því sviði. Starfsstöðvar Guðmundar Arasonar ehf. eru tvær í Hafnarfriði; Rauðhellu 2 (sölumenn og lager fyrir svart og grunnað efni og Íshellu 10 (skrifstofa og lager fyrir ryðfrítt, ál og plast)
Þessi vefsíða styðst við vafrakökur.
Fréttir
-
Vegna aðstæðna biðjum við viðskiptavini að takmarka heimsóknir til okkar eins og kostur er
-
Guðmundur Arason ehf kveður Skútuvog 4
-
Bútasala í Skútavogi vegna fluttninga
-
Breytingar á opnunartíma
Við fögnum 50 ára afmæli
Það var 12. Maí 1970 sem Guðmundur Arason hóf starfsemi á innflutningi á járni og stáli, því fögnum við 50 ára afmæli í dag.