Sækja um að koma í reikningsviðskipti hjá GA
Til að sækja um reikningsviðskipti hjá GA fyllir þú út fyrirspurn í forminu hér að neðan. Ef þú hefur ekki þegar nýskráð þig á vefnum, þarftu að gera það eftir að umsóknin hefur verið send inn.
Þegar umsóknin berst förum við yfir hana og metum hvort skilyrði fyrir reikningsviðskiptum séu uppfyllt. Ef umsóknin er samþykkt verður aðgangurinn virkjaður og þú færð staðfestingu frá okkur.
Sækja um aðgang að mínum síðum
"*" indicates required fields