Framkvæmdastjóri GA 70 ára í dag

Skrifað þann: 15. Maí 2019

Kári Geirlaugsson framkvæmdastjóri fagnar sjötíu ára afmæli sínu í dag 15. maí 2019. 
Fulltrúi starfsmannafélagsins afhenti honum í  því tilefni blómvönd og gjöf frá starfsmannafélaginu.

 


Framkvæmdastjórinn Kári Geirlaugsson með eiginkonu sinni Önnu Jóhönnu forstjóra fyrirtækissin.


Guðmundur Marteinn færði Kára blómvönd fyrir hönd starfsmannafélags GA Smíðajárns.