Húsgagnarör og galvaneseruð vatnsrör færast á lagerinn í Rauðhellu

Skrifað þann: 31. Janúar 2019

Vegna skipulagsbreytinga hefur verið ákveðið að frá og með 1.febrúar 2019 verða húsgagnarör og galvaneseruð vatnsrör lageruð og afgreidd frá starfsstöð okkar í Rauðhellu 2 í Hafnafirði.