Marel endurnýjar samning við Guðmund Arason ehf smíðajárn

Skrifað þann: 25. Janúar 2019
50620529-356768038493021-9087697215429804032-n

Guðmundir Arason ehf hefur undanfarin tvö ár séð Marel fyrir öllu ryðfríu stáli fyrir framleiðslu sína hér á Íslandi.
Þann  25.janúar sl. var skrifað undir endurnýjun samnings er fyrirtækin gerðu með sér til næstu tveggja ára. 

Þetta undirstrikar ánægju Marel með þjónustu starfsfólks Guðmundar Arasonar ehf  og því þjónustustigi er fyrirtækið heldur uppi.
Þetta samstarf er okkur mikil heiður og fögnum við  því þessum degi.

Á myndinni er Kári Geirlaugsson framkvæmdastjóri  ásamt  Elvu Sif Ingólfsdóttur innkaupastjóra  Marel að undriritun lokinni.