Ný vefsíða í loftið

Skrifað þann: 12. Apríl 2018
ga

Nýverið uppfærðum útlitið og upplýsingar á vefsíðunni okkar. Nýja vefsíðan er snjalltækja væn þannig að hægt er að leita og skoða heimasíðuna jafnt í tölvum, farsímum eða öðrum snjalltækjum. Búið er að uppfæra vöruskránna á heimasíðu og tengja leitarvélina við hana til að einfalda leitir í vöruskránni. Vefsíðan er unnin í samvinnu fyrir Smartmedia.