Þorlákur Jóhannsson lætur af störfum

Skrifað þann: 2. Mars 2018
laki

Í dag lét af störfum hjá okkur sá mikli meistari Þorlákur Jóhannsson. Hann hefur verið okkur frábær samstarfsfélagi, góður vinur og ómetanlegur viskubrunnur. Við óskum honum heilla og hlökkum til að sjá hann aftur sem fyrst í kaffi og vínarbrauði.