Guðmundur Marteinn Sigurðsson ráðinn afgreiðslustjóri

Skrifað þann: 26. Júní 2017
Nýverið voru gerðar breytingar á skipulagi á skrifstofuteymi fyrirtækissins. Guðmundur Marteinn sem undanfarin ár hefur verið verkstjóri á lagernum í Skútuvogi hefur verið ráðinn afgreiðslustjóri. Tekur Guðmundur við starfi Róberts sem verður sölumaður.