Vinklar og prófílar úr 316 efni

Skrifað þann: 10. Nóvember 2016
vinklar
 Höfum aukið við vöruúrval okkar í ryðfríu efni að undanförnu. Fengum í þessari viku m.a. vinkla og prófíla í 316 efni. Munum halda áfram á næstu vikum að bæta enn meira við vöruúrvalið!